fbpx

Veggfóður

Veggfóðrin okkar

Veggfóður gerir allt hlýlegra og verður sífellt vinsælla inn á heimili. Sérstaklega á staka veggi eins og við rúmgafla í svefnherbergjum, sem bakgrunn í stofum og auðvitað á heil herbergi og ganga til að setja hlýleika og fallegt útlit inn í rými.

Arte

Veggfóðrið frá Arte er hágæða efni og með ótrúlegum mynstrum.

Arte  er belgískt fyrirtæki þar sem hönnun, litir, form og gæði skapa einstakan heim.

Élitis

Við völdum gæða veggfóðrið frá Élitis inn í búðina okkar. Élitis  er franskt fyrirtæki þar sem hönnun, litir, form og gæði skapa einstakan heim.

Úrvalið af veggfóðri, bæði til heimilis og hótel nota er ótrúlegt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Masureel

Masureel er Belgískt fyrirtæki sem framleiðir hágæða veggfóður og textil. Masureel efnin eru byggð á ríkulegu safni af textílhönnun og myndlist.

List, handverk og virðing fyrir náttúrunni einkennir sköpun Masureel.

NLXL

NLXL er frumkvöðull í gerð stafrænna veggfóðra. 

NLXL var stofnað árið 2010 og er þekkt fyrir “Scrapwood” veggfóður sem er hugarfóstur hönnuðarins Piet Hein Eek og NLXL stofnenda Rick Vintage & Esther Vlak.