fbpx

Gólfefnabúðin

Gegnheil gæði í gólfum

Gólfefnabúðin leggur mikið upp úr góðri þjónustu og miklum gæðum í gólfefnum. Við bjóðum heildarlausnir í gólfefnum fyrir heimilið og vinnustaðinn á góðum verðum.

Vinylparket

Vinylparket er orðið eitt mest selda gólfefnið á heimili, verslanir og vinnustaði. Vinylgólf eru hljóðlaus, sterk og viðhaldsfrí gólf sem eru frábær í þrifum.

Við bjóðum hágæða vinilparket frá One Flor Europe til okkar viðskiptavina. Fyrirtækið býður upp á mjög breiða lita pallettu ásamt því að bjóða upp á efni í öllum þykktum, bæði smellt og niður límt.

Teppaflísar

Teppaflísar er gólfefni sem hefur mjög góða hljóðvist og er því tilvalið á skrifstofur og hótel.

Við bjóðum teppaflísar frá stórum framleiðendum í Evrópu eins og Fletco, Lano, Shaw Contract, Lusotufo ásamt Duraflor.

Duraflor er framleiðandi með hágæða teppaflísar og eru með á nótunum þegar kemur að hönnun á munstri.

Teppi á stigahús

Við bjóðum upp á hágæða teppi á stigahús og heimili.

Við bjóðum teppi frá stórum framleiðendum í Evrópu eins og Lusotufo í Portúgal og Fletco í Danmörku.

Mottur

Við erum með mikið úrval af mottum frá Lusotufo í Portúgal.

Lusotufo leiðandi á markaði í mottum fyrir heimili og vöruúrvalið er mikið og fjölbreytt og má segja að motturnar frá þeim séu sannkallaðar tískuvörur.

Microsement og flot

Við bjóðum upp á breiða vörulínu frá Cemher sem býður upp á allt fyrir flotun og lökkun.