Gólfefnabúðin Selmúla
Velkomin í nýja og stærri verslun
Á vefsíðunni okkar getur þú séð brot af því besta sem við bjóðum upp á í gólfefnum.
Í framhaldinu mælum við með því að koma í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki. Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 17:00 og laugardaga 11:00 – 14:00.
One Floor Europe vínylparket
Fjölbreyttir litir og efni í öllum þykktum, bæði smellt og niður límt.