fbpx

Stigahús og inngangsmottur > Inngangsmottur

Inngangsmottur

Við bjóðum fjölbreytt úrval af inngangsmottum frá stórum framleiðendum í Evrópu eins og Fletco og Paragon sem henta vel fyrir bæði heimili og vinnustaði.

Gryfjumottur

Mat.Works Entrance Solutions gryfjumotturnar frá Paragon koma í einingum sem raða má saman að vild. 

Fletco

Fletco hefur framleitt teppi og teppalfísar í 70 ár fyrir skandinavískan og evrópskan markað. Vörulínurnar þeirra henta bæði fyrir heimili og vinnustaði. 

Fletco er með frábært úrval af teppum á stiga og stigahús í fjölbýlishúsum ásamt teppum. 

Paragon

Paragon sérhæfir sig í framleiðslu á teppaflísum og mottum fyrir fyrirtæki. 

Mat.Works Entrance Solutions gryfjumotturnar frá Paragon koma í einingum sem raða má saman að vild.

Motturnar eru mjög endingagóðar og þola mikið álag og henta því afskaplega vel við verslanir, skóla og heilbrigðisstofnanir þar sem umferð er mikil og þung.

Paragon Gryfjumottur

Treadlock 25

Treadlock 25 motturnar frá Paragon eru 12 mm þykkar og hægt að setja saman eftir óskum hvers og eins.  Treadlock motturnar koma í 25 x 25cm einingum sem læstar eru saman með lásum. Motturnar geta staðið bæði ofan á gólfinu og í mottu gryfjum. 

Treadlock fermetraverð kr. 74.900.

ATH. Við eigum Treadlock 25 Workspace Entrance Wulcan til á lager.

Treadsure 205

Treadsure 205 motturnar frá paragon eru 12 og 18mm þykkar og hægt að setja saman eftir óskum hvers og eins. Motturnar koma í 205 x 50cm einingum og eru eingöngu fyrir gryfjur.

Verð fyrir 12mm mottur kr. 82.400
Verð fyrir 18mm mottur kr. 87.900.

Vörulínur frá Fletco

LockTiles® by Fletco Carpets

Vörulínur frá Paragon

2023 Mat.Works Bæklingur

Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla.