fbpx

Ullarteppi > Best Wool

Best Wool

Ullarteppin okkar eru öll framleidd úr 100% ull. Best Wool ullarteppin hafa verið framleidd í Hollenska bænum Best síðan 1982. Öll framleiðsla fer fram á umhverfisvænan og siðferðislegan máta. Ullin kemur frá Nýja Sjálandi og evrópskum ullarframleiðendum. Ullin er öll rekjanleg frá bónda í teppi.

Best Wool ullarteppi

Best Wool teppin hafa verið framleidd í Hollenska bænum Best síðan 1982. Öll framleiðsla fer fram á siðferðislegan og umhverfisvænan hátt og öll ull kemur frá Nýja Sjálandi og evrópskum ullarframleiðendum.

Ullin er öll rekjanleg frá bónda í teppi.

Ullarteppi eins og þau gerast best

Ull er gríðarlega sterk og hentar því mjög vel í framleiðslu teppa. Ullin er náttúrulegt hráefni sem auðvelt er að þrífa og er eldvarin.

Mismunandi mynstur og litir

Nature og Pure línurnar innihalda 15 mismunandi teppamynstur í náttúrulegum litum. Royal er lúxus línan frá Best Wool og inniheldur 14 tilbrigði við hvítan lit. 

Sérsniðnar mottur
Hægt er að fá mottur sniðnar til eftir máli úr Royal línunni.

Lista verð per fermeter

Nature
frá kr. 10,600 – 21,900 fm

Pure
frá kr. 14,900 – 27,000 fm

Royal
frá kr. 19,700 – 85,500 fm

Umhirða og þrif á ullarteppum

Hvernig á að hirða um ullarteppi, hvaða efni eru best og hvernig á að nota þau?

Vörulínur

Nature

Ef þú ert að leita að hefðbundnu og hreinu náttúrulegu ullarteppi finnur þú það í Nature línunni frá Best Wool. Teppin í þessari línu eru framleidd úr evrópskri og ólitaðri ull sem gerir þau bæði vistvæn og mínimalísk. Teppin úr Nature línunni okkar eru einstaklega smekkleg og munu láta þér líða einstaklega vel heima fyrir.

Nature lista verð: Frá kr. 10,600 – 21,900 fm

Pure

Pure línan frá Best Wool er unnin úr hágæða nýsjálenskri ull og kemur í fjölbreyttu úrvali lita og munstra. Línan einkennist bæði af lúxus og nútímalegri hönnun. Pure teppin henta vel þar sem skapa á þægilegt og hlýlegt andrúmsloft. Línan samanstendur af 15 munstrum í 86 litum.

Pure lista verð: Frá kr. 14,900 – 27,000 fm

Royal

Royal er lúxus línan frá Best Wool og inniheldur 14 tilbrigði við hvítan lit. Teppi úr Royal línunni eru tilvalin fyrir lúxus stofur, þægileg svefnherbergi og fallegar snekkjur.  Hægt er að fá mottur sniðnar til eftir máli úr Royal línunni.

Royal lista verð: Frá kr. 19,700 – 85,500 fm