fbpx

Gólfefni > Undirlag

Undirlag

Við bjóðum upp á fyrsta flokks undirlag fyrir parket, harðparket, vínylparket og vínylflísar.

Gott undirlag skiptir öllu máli upp á hljóðvist og hljóðkröfur

Það er til nokkrar gerðir af undirlagi fyrir vinylparket parket. 

Undirlag > Vinylparket

Fyrir niðurlímt vinylparket

Abitron Multiprotect Aculay
Niðurlímt undirlag fyrir vínylparket, vínildúk og linoleum.

Þetta undirlag er frábært fyrir stærri fleti þar sem það er niðurlímt og efnið svo límt ofan á undirlagið. Efnið hefur 21 DB hljóðvist þannig að með því að setja dúk eða vínilparket yfir það næst 27-30 DB hljóðeinangrun í rýminu. Það er það mesta sem gerist í hljóðdúk.

Fljótandi undirlag fyrir niðurlímt vinylparket

Arbiton Multiprotect LVT Fastlay HD
Undirlag fyrir fyrir 2 og 2,5mm niðurlímt vínylparket. Hljóðdúkur sem er ekki límdur á gólfið og er því fljótandi með áföstu lími fyrir vínylparket.

Undirlagið er með 15 DB hljóðvist og nær 21 DB hljóðvist með því að líma vínilparket eða vínylflísar yfir. Það stenst hljóðkröfur fyrir íslenskar byggingar.

Undirlag > Parket, harðparket og niðurlímdar vínylflísar

Fyrir parket og harðparket

Fyrir niðurlímdar vínylflísar