fbpx

Veggfóður > Masureel

Masureel

Masureel er Belgískt fyrirtæki sem framleiðir hágæða veggfóður og textil. Masureel efnin eru byggð á ríkulegu safni af textílhönnun og myndlist. Öll lína Masureel er framleidd innanhúss, frá hönnun til framleiðslu.

Masureel

Saga Masureel-fjölskyldunnar, sem er með rætur í hjarta Flanders akra, nær aftur til 16. aldar. Fjölskyldunni fylgir mikill menningararfur og spilar hann stórt hlutverk hjá fyrirtækinu.

List, handverk og virðing fyrir náttúrunni einkennir sköpun Masureel.

Um Masureel

Masureel er Belgískt fyrirtæki sem framleiðir hágæða veggfóður og textil. Allt veggfóður er hannað og framleitt í höfuðstöðvum fyrirtækisins.

Frá 16. öld hefur Masureel fjölskyldan verið hluti af fallega vest flæmska þorpinu Hulste. Það var þó ekki fyrr en á 19. öld að fjölskyldan starfaði í iðnaðinum við hör framleiðslu.

Í upphafi 20. aldar var vefnaðarverksmiðjan stofnuð. Fimmtíu árum síðar, á níunda áratugnum, var Masureel International stofnað af Guy Verstraete. Fyrirtækið beindi sjónum sínum að prentun á dúkum og hágæða veggfóðri með áherslu á heildsölu. Fljótlega kom þó í ljós að það þyrfti að finna fleiri leiðir fyrir sköpunargáfuna. Þetta er ástæðan fyrir því að ákvörðun var tekin árið 2004 að stofna skapandi deild með veggfóðurs merkinu Khrôma. Árið 2009 var vörumerkið Guy Masureel stofnað og síðan kom vörumerkið Zoom árið 2015.

Saga Masureel
Saga Masureel-fjölskyldunnar, sem er með rætur í hjarta Flanders akra, nær aftur til 16. aldar. Fjölskyldunni fylgir mikill menningararfur og spilar hann stórt hlutverk hjá fyrirtækinu. List, handverk og virðing fyrir náttúrunni einkennir sköpun Masureel. Hinar mismunandi veggfóðurslínur eru innblástnar af ríkulegu safni af sögulegu veggfóðri og vefnaði ásamt nútíma og samtíma list.

Listin
Masureel vörumerkin eru byggð á ríkulegu safni af textílhönnun og myndlist. Öll lína Masureel er framleidd innanhúss, frá hönnun til framleiðslu. Sköpunarþörf hönnuða og óþrjótandi löngun til að þróa nýjustu tækni í framleiðslu leiða til stöðugrar nýsköpunar og þörfinni fyrir að skara fram úr í litum,hönnun og uppbyggingu.

Okkar uppáhalds

Khrôma - Wall Designs I Willow Sun
Khrôma - Wall Designs III Climber Coffe
Khrôma - Wallpaper Havana Habana Rose
Khrôma - Wall Designs II Misaki Springs
Khrôma - Wallpaper Havana Juan Silver
Khrôma - Wall Designs II Vivid Floral
Khrôma - Wallpaper Kent Sissinghurst Claret
Khrôma - Wallpaper Wall Designs IV Patio Linen

Bæklingar

2023 Brand book
Khrôma - Summer

Gallerí