fbpx

Best Wool > Nature

Best Wool - Nature

Ef þú ert að leita að hefðbundnu og hreinu náttúrulegu ullarteppi eða mottu þá finnur þú það í Nature línunni frá Best Wool.

Nature

Teppin í þessarri línu eru framleidd úr evrópskri og ólitaðri ull sem gerir þau bæði vistvæn og mínimalísk. Teppin úr Nature línunni okkar eru einstaklega smekkleg og munu láta þér líða einstaklega vel heima fyrir.

Nature lista verð
Frá kr. 10,600 – 21,900 fm

Vörulínur