fbpx

Gólfefnabúðin

Vinylparket

Vinylparket er orðið eitt mest selda gólfefnið á heimili, verslanir og vinnustaði. Vinylgólf eru hljóðlaus, sterk og viðhaldsfrí gólf sem eru frábær í þrifum. Vínylparket hentar einstaklega vel á heimili sem eru með gæludýr.

One Flor Europe

Við bjóðum hágæða vinilparket frá One Flor Europe til okkar viðskiptavina. Fyrirtækið býður upp á mjög breiða lita pallettu ásamt því að bjóða upp á efni í öllum þykktum, bæði smellt og niður límt.

One Flor Europe

Við bjóðum hágæða vinilparket frá One Flor Europe til okkar viðskiptavina. Fyrirtækið býður upp á mjög breiða lita pallettu ásamt því að bjóða upp á efni í öllum þykktum, bæði smellt og niður límt.

One Flor Europe vinylparketið er með náttúrulegt útlit. Við bjóðum það bæði niður límt í 2mm, 2,5mm og 3mm stöfum og einnig í 4,5mm, 5mm og 6mm í smellt með áföstu undirlagi. Efnið er úr endurunnu efni og er viðhaldsfrítt og vatnshelt einnig má leggja það yfir gólfhita.

Smellta efnið með áfasta undirlaginu má leggja yfir flísar og önnur gólfefni. Misfellur í gólfi mega vera allt að 4-5mm. Smellta vínylparketið frá One Flor er með 21db og 22db hljóðvist og hentar það því einstaklega vel í fjölbýlishúsum og þar sem hljóðkröfur eru miklar.

Lista verð

  • Eco30 kr. 4.990
  • RIGID 30 XL / CLASSIC 30 XL frá kr. 4.990 – 7.990
  • ECO55 Kr. 5.690
  • RIGID 55 XL kr. 8.990

Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.