Gólfefni > Harðparket
Gólfefni » Harðparket
Harðparket
Harðparket er frábært gólfefni sem þolir mikið álag. Við bjóðum harðparket frá Egger sem er einn stærsti harðparket framleiðandi Evrópu. Egger er með eina bestu slit og rispuvörn á sínum efnum sem völ er á.
Egger harðparket
Við bjóðum harðparket frá Egger sem er einn stærsti framleiðandi að harðparketi í Evrópu. Harðparket er frábært gólfefni sem þolir mikið álag.
Egger harðparket
Egger er með eina bestu slit og rispuvörn á sínum efnum enda hafa þeir áralanga reynslu í framleiðslu á harðparketi.
Mikil þróun hefur átt sér stað undanfarin ár eins og sést í afar raunvörulegu útliti, lengri plönkum og hljóðlátari gólfum. Þegar valið er harðparket þá skiptir máli að plankarnir séu langir og breiðir til að gólfið fái þann klassa sem það á skilið.
Í Long línunni bjóðum við breiðasta harðparketið á markaðnum. Það er 10mm þykkt, 24,6 cm breitt og 2 metra langt. Það gefur auga leið að þannig plankar gera gólfið mun fallegra. Glæsilegt útlit er það sem við erum alltaf að leitast við að bjóða okkar viðskiptavinum og það tekst afar vel í þessum stóru og veglegu plönkum. Long línan kemur í sjö glæsilegum litum.
Lista verð
Egger Long kr. 4,890 fm2.
Harðparketið okkar er á frábæru verði og við erum með efnið til sýnis í verslun okkar í Selmúla. Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.
Harðparket fyrir verktaka og stærri verkefni
Egger er þekkt vörumerki á Íslandi fyrir mikil gæði. Við bjóðum 7, 8 og 10 mm þykka planka á frábærum verðum sem eru sniðin að verktökum sem þurfa gott gólfefni á góðum verðum.
Sýndarveruleikarými
Viltu máta gólfefnin við heimilið þitt?
Hér getur þú farið inn í sýndarveruleikarými þar sem þú getur mátað gólfefnin á stofuna þína.