Fáein orð
Um okkur
Gólfefnabúðin er lítið fyrirtæki, með mikla þekkingu, vandaða framleiðendur, og stórkostlegt vöruúrval.
Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu og miklum gæðum í gólfefnum. Við bjóðum heildarlausnir í gólfefnum fyrir heimilið og vinnustaðinn á góðum verðum.
Viðskiptavinir okkar eru velkomnir í verslun okkar í Selmúla. Þar bjóðum við upp á persónulega ráðgjöf og þjónustu frá faglærðu starfsfólki Gólfefnabúðarinnar.
Sýnishorn af öllum efnum eru uppsett í versluninni og hægt að fá prufur til að taka með sér.
Mælingar og tilboðsgerð eru hluti af þjónustu Gólfefnabúðarinnar og er viðskiptavinum að kostnaðarlausu.
Gólfefnabúðin er opin virka daga frá kl. 09:00 - 17:00 og á laugardögum frá kl. 11:00 - 14:00.


Hilmar Hansson
Dúklagningameistari