fbpx

Gólfefni > Teppi & Mottur > Vörn fyrir íþróttagólf og félagsheimili

Vörn fyrir íþróttagólf og félagsheimili

Við bjóðum upp á frábæra lausn fyrir íþróttahallir og félagsheimili. Það er alltaf vandamál að finna góða lausn til að verja gólfin þegar haldnar eru sýningar og uppákomur í íþróttahúsum og félagsheimilum.

Fyrir Eftir

Sommer Sports Floor Protection

Við bjóðum uppá fjölnota teppaflísar sem er auðvelt að leggja yfir íþróttadúka og parket. Einnig erum við með vagna sem eru hannaðr fyrir motturnar þannig að verkið verður bæði fljótlegt og auðvelt. 

Concord risaflísar

Flísarnar eru frábær lausn og ættu að vera til í öllum íþróttahúsum og félagsheimilum til þess að hægt sé að nýta húsin fyrir fleira heldur en íþróttaiðkun, með það að leiðarljósi að verja gólfefnin fyrir ágangi og hnjaski. 

Kynningarvideó

Play Video

Litir

Styrkleikar flísanna

Vörn fyrir Íþróttagólf og félagsheimili

  • Engin þörf á lími, efnið er lagt laust á gólfið
  • Fljótlegt í lögn: Fjórar manneskjur leggja á 800 m² á innan við einni klukkustund
  • Hægt að hafa afmörkuð litasvæði og gangbrautir í stórum sölum
  • Hvítt bak sem skilur ekki eftir sig  lit í gólfinu
  • Einföld og auðveld uppsetning, ekki þörf á reyndum starfsmönnum
  • Betri hljóðvist
  • Auðvelt í þrifum
  • Geymist í litlu rými og auðvelt í flutningi, þökk sé sérhönnuðm vögnum (300 m² á vagn eða 150 flísar)

Vagnar fyrir flísarnar

Previous slide
Next slide