fbpx

Gólfefni > Parket

Parket

Parket er náttúrulegt gólfefni sem gefur heimilinu og vinnustaðnum einstakt útlit. Við bjóðum upp á hágæða viðargólf frá Evrópu í öllum útfærslum og litatónum frá ESTA parket og Rappgo. Parket er glæsileg náttúruafurð sem gefur rýminu klassa og mýkt. 

ESTA parket

Við bjóðum upp á hágæða parket í eik, ask og valhnotu í öllum útfærslum frá ESTA parket

Fyrirtækið býður upp á frábæra lita pallettu. Efnið kemur í nokkrum útfærslum, eins og í heilum borðum, Fiskibeins og Shevron mynstur. Einnig bjóðum við upp á hefðbundið þriggja raða efni.

T&G Wood parket

Gólfin frá T&G Wood eru öll úr sjálfbærum skógi og mjög vinsæl hjá arkitektum um allan heim.

Kosturinn við T&G Wood er að efnið er litað af Cinzento í Hollandi eftir óskum viðskiptavinarins með viðarolíum frá Rubio Monocoat.