fbpx

Stigahús og inngangsmottur > Teppi á stigahús

Teppi á stigahús

Við bjóðum upp á hágæða teppi á stigahús og heimili frá Fletco í Danmörku.

Veldu Fletco á stigahúsið

Við bjóðum uppá falleg teppi fyrir stigahús frá Fletco í Danmörku.

Gólfteppi frá Fletco prýða tugi ef ekki hundruði stigahúsa á Íslandi.

Fletco teppi á stigahús og heimili

Við bjóðum upp á Loopy Home og Ex Dono línurnar í teppum fá stigahús og heimili frá Fletcoþ

Loopy home kemur í fjórum klassískum línum og Ex Dono Quartett í 16 litum.

EX DONO teppalínan frá Fletco carpets hefur verið með þeim vinsælli til þessara nota síðustu 20 árin. Þar fer saman mikil slitþolni og garn sem heldur útliti sínu vel við mikla notkun.

Einnig bjóðum við mikið úrval af teppum á heimili og stiga úr öðrum efnum frá Fletco.

Lista verð

  • Loopy Home kr. 4,900 fm
  • Ex Dono Quartet kr. 9,900 fm
  • Penta og Penta Stripe Eco kr. 7,900 fm

Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki.

Fletco teppi á stigahús og heimili

Loopy Home

Loopy home vegg-í-vegg teppið hentar vel fyrir íbúðarhúsnæði og kemur í fjórum klassískum litum. Teppið er með froðubaki, slitþolið og hægt er að fá það í bæði 400 cm eða 500 cm breidd. Auk þess er hægt að setja teppið í herbergi með gólfhita og einnig er hægt að leggja það í stiga.

Lista verð: kr. 4,900 fm

Ex Dono Quartet

Ex Dono Quartet teppið gefur herberginu mjúkt yfirbragð en er einstaklega slitsterkt. Þú finnur örugglega eitthvað sem hentar í þitt rými af þeim 16 litum sem í boði eru. Veldu annað hvort textíl, filt eða froðu bak. Ex Dono Quartet er einnig fáanlegt sem teppaflísar.

Lista verð: kr. 9,900 fm

Penta og Penta Stripe EcoTEX

Penta og Penta Stripe eru einstakar og vörulínur unnar með 100% vindorku. Vörurnar eru lausar við jarðbirki, PVC og latex.

Lista verð: kr. 7,900 fm