fbpx

Gólfefni > Harðparket > Egger Long

Egger Long

Egger er með eina bestu slit og rispuvörn á sínum efnum enda hafa þeir áralanga reynslu í framleiðslu á harðparketi.

Vörulýsing

  • Með því að velja Egger harðparket færðu mikið fyrir peningana
  • Hentar vel á heimili og vinnustaði þar sem er mikil umferð
  • Þolir slit, rispur og bletti
  • Auðvelt að leggja þar sem Egger er með einu bestu smellulásana sem völ er á
  • Hörkustaðall: AC4 sem þolir slit, rispur og bletti
  • Hálkuvörn: R9

Egger Long

Í Long línunni bjóðum við breiðasta harðparketið á markaðnum. Það gefur auga leið að þannig plankar gera gólfið mun fallegra. Glæsilegt útlit er það sem við erum alltaf að leitast við að bjóða okkar viðskiptavinum og það tekst afar vel í þessum stóru og veglegu plönkum. Long línan kemur í sjö glæsilegum litum sem við eigum til á lager.

Stærðir á plönkum: Þykkt 10mm / Breidd 246mm / Lengd 2050mm

Verð: Kr. 4.890 kr. fm2 – 

Harðparketið okkar er á frábæru verði og við erum með efnið til sýnis í verslun okkar í Selmúla. Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.

Vörulínur

Grey Bayford Oak
EPL118

Light Bayford Oak
EPL200

White Bayford Oak
EPL199

Tobacco Bayford Oak
EPL117

Natural Bayford Oak
EPL116

Natural Denver Oak
EHL162

Light Luena Oak
EHL187