fbpx

Harðparket > Egger Long

Egger Long

Egger er með eina bestu slit og rispuvörn á sínum efnum enda hafa þeir áralanga reynslu í framleiðslu á harðparketi.

Vörulýsing

  • Með því að velja Egger harðparket færðu mikið fyrir peningana
  • Hentar vel á heimili og vinnustaði þar sem er mikil umferð
  • Þolir slit, rispur og bletti
  • Auðvelt að leggja þar sem Egger er með einu bestu smellulásana sem völ er á
  • Hörkustaðall: AC4 sem þolir slit, rispur og bletti
  • Hálkuvörn: R9

Egger Long

Í Egger Long línunni bjóðum við breiðasta harðparketið á markaðnum. Glæsilegt útlit er það sem við erum alltaf að leitast við að bjóða okkar viðskiptavinum og það tekst afar vel í þessum stóru og veglegu plönkum. LONG línan kemur í fimm glæsilegum litum.

Stærðir á plönkum: Þykkt 10mm / Breidd 246mm / Lengd 2050mm

Verð: Kr. 5.900 kr. fm2 – ATH: Við bjóðum upp á 35% afslátt út maí 2023. Verð með afslætti kr. 3.835 fm2.

Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.

Vörulínur

Grey Bayford Oak
EPL118

Light Bayford Oak
EPL200

White Bayford Oak
EPL199

Natural Bayford Oak
EPL116

Tobacco Bayford Oak
EPL117