fbpx

Gólfefni > Microsement

Microsement - Á alla slétta fleti og votrými

Microcement fegrar hvaða rými sem er, hvort heldur sem er gólf, veggi, baðherbergi, borðplötur, útirými, heita potta og margt fleira. Möguleikarnir eru endalausir. Við bjóðum upp á breiða vörulínu frá Cemher sem er leiðandi í framleiðslu á Microcementi.

Cemher

Microcementið frá Cemher er það eina sem er 100% vatnshelt og hentar vel í öll votrými, bæði innanhúss sem utan, þar sem það er frostþolið.

Microcement

Microcement fegrar hvaða rými sem er og hægt að vinna með það á ýmsum sléttum flötum eins og á gólfum, veggjum, loftum, borðplötum, votrýmum, útisvæðum o.mfl.

Grófa steypu útlitið fer þar að auki einstaklega vel með öðrum efnum eins og viðar innréttingum og myndlist. Þegar þú ert búinn að finna þinn lit á vegginn eða gólfið þá er allt mögulegt.

Það er ekki hægt að fá fyrirfram pantaða niðurstöðu, þú getur aðeins valið þann litatón sem þú vilt og hvort þú vilt mikla hreyfingu eða minni hreyfingu.

Samt sem áður er útkoman ótrúlega falleg. Þessi gólf og veggir eru sterk lausn og frábær í þrifum. Efnið er lakkað með Aquamax Dur lakkinu frá Cemher.

Aquamax Dur er sérhannað steinlakk með sérlega fallegri áferð. Kynntu þér liti og áferðir á Microcement gólfum og veggjum hjá okkur. Við erum með prufur af áferð og litum í verslun okkar í Selmúla.

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir gólf og veggi

Leiðbeiningar fyrir veggi

Litaformúlur

Cemher microsement

Traditional

Áferðin er ofurfín og einkennist af áberandi stucco áhrifum (vatn). Hægt er að auka eða draga úr styrkleika vatnsins meðan á mótun stendur og fá þannig út glæsilega handunna áferð sem gerir hvert verkefni einstakt.

Cemher vörur

Microdur

Microcement fyrir gólf og veggi

Microdur er efni sem notað er bæði á gólf og veggi. Microdur er einsþátta efni sem er blandað í vatni og mjög einfalt að setja á. Skoða Microdur liti.

Microdur Base Microsement

20kg
Bæði fyrir gólf og veggi.

Kr. 24,900

Microdur Medium Microsement

20kg
Bæði fyrir gólf og veggi.

Kr. 21,900

Microdur Regular Microsement

10kg
Bæði fyrir gólf og veggi.

Kr. 17,200

Microdur Fine Microsement

10kg
Bæði fyrir gólf og veggi.

Kr. 17,200

Microne

Vatnshelt Microcement

Microne er vatnshelt Microsement sem við mælum með á baðherbergi og á rými þar sem er mikið vatn eða raki. Efnið sjálft er vatnshelt sem styrkist svo enn frekar með lakkinu sem fer yfir á eftir. Hægt er að fá Microne með mikilli hreyfingu og svo alveg einlitt, allt eftir óskum viðskiptavinarins. Skoða liti í Microne.

Microne Base

5kg
Vatnshelt fyrir baðherbergi og votrými

Kr. 14,900

Microne Medium

5kg
Vatnshelt fyrir baðherbergi og votrými

Kr. 14,900

Microne Fine

5kg
Vatnshelt fyrir baðherbergi og votrými

Kr. 14,900

Microlevel

Microcement fyrir gólf

Microlevel er Microcement efni sem er bara ætlað á gólf. Microlevel er með mjög mikla hörku og er ráðlagt á fleti þar sem er mikil umferð. Microlevel er með skýja hreyfingu í áferð og er ekki órólegt gólf. Nánar um Microlevel.

Microlevel Base Microsement

20kg
Efni fyrir gólf.

Kr. 24,900

Microlevel Medium Microsement

20kg
Efni fyrir gólf.

Kr. 24,900

Microlevel Fine Microsement

10kg
Efni fyrir gólf.

Kr. 17,200

Micropool

Vatnshelt efni

Micropool er vatnshelt efni sem hægt er að nota á sundlaugar og heita potta. Micropool er tveggja þátta efni sem er mjög sterkt og alveg vatnshelt. Nánar um Micropool.

Micropool Base

10kg
Vatnshelt efni fyrir sundlaugar og heita potta.

Kr. 42,900

Micropool Fine

10kg
Vatnshelt efni fyrir sundlaugar og heita potta.

Kr. 44,900

Decolevel Floor

Flot sem hægt er að lita

Decolevel Floor er flot sem hægt er að lita í öllum litum Cemher. Efnið er vatnsblandað og hægt að flota 2 – 7 mm. Flotið er sérstaklega hannað til að gera lituð gólf með mikla hörku. Decolevel er tilvalið á heimili og verslanir. Decolevel er lakkað með Aquamax Dur sem hægt er að fá í möttu, satin og háglans áferð. Nánar um Decolevel Floor.

Decolevel Floor

20kg
Flot sem hægt er að lita í 40 litum.

Kr. 19,900

Aquamax Pro

Steinlakk fyrir Microsement og venjulegt flot

Aquamax Pro er steinlakk fyrir Microsement sem er líka hægt að nota á vengjulegt flot. Það gefur mikla hörku og er notað með Hydroprimier grunni sem gerir gólfin vatnsheld. Nánar um Aquamax Pro.

Aquamax Pro Veggir

Steinlakk fyrir Microcement.

1L Kr. 10,900
5L Kr. 39,900

Aquamax Pro Gólf

Steinlakk fyrir Microcement og venjulegt flot.

1L Kr. 12,900
5L Kr. 49,900

Puente De Unión 100

Grunnur undir lakk

Puente De Unión 100 er límgrunnur með mikla viðloðun sem notaður er yfir flísar og til að líma niður fíber net. Nánar um Puente De Unión.

Puente De Unión 100

1L
Grunnur undir Microsement og net.

Kr. 4,900

Puente De Unión 100

5L
Grunnur undir Microsement og net.

Kr. 17,900

Resincem

Grunnur undir Microcement

Resincem er grunnur undir Microsement sem er góð tenging milli steingólfs og Microsements. Nánar um Microcement og Resincem.

Resincem grunnur

5L
Grunnur undir Microsement sem tengir steingólf og Microcement.

Kr. 12,900

Resincem grunnur

25L
Grunnur undir Microsement sem tengir steingólf og Microcement.

Kr. 37,100

Hydroprimer CI

Grunnur undir Aquamax Pro lakk

Hydroprimer er grunnur undir Aquamax Pro lakkið. Hydroprimer jafnar yfirborð flatarins og skilur ekki eftir rúlluför. Nánar um Hydroprimer.

Hydroprimer

1L
Grunnur undir Aquamax Pro lakk.

Kr. 4,600

Hydroprimer

5L
Grunnur undir Aquamax Pro lakk.

Kr. 16,900

Hydroprimer

25L
Grunnur undir Aquamax Pro lakk.

Kr. 66,200

Polyshield

Sjálf fljótandi lakk

Plyshield er tveggja þátta polyaspartic sjálf fljótandi lakk fyrir mikið álag. Polyshield er þykkt efni sem borið er á með spöðum. Nánar um Polyshiled

Polyshield

4L + 1,6L
Sjálf fljótandi lakk fyrir mikið álag.

Kr. 40,500