Parket > T&G Wood
T&G Wood
Þróun og framleiða á einstökum viðargólfum hefur verið sérstaða parketframleiðandans T&G Wood frá árinu 2000. T&G Wood framleiðir eingöngu niðurlímt parket.
TG Wood
Gólfin frá T&G Wood eru öll úr sjálfbærum skógi og mjög vinsæl hjá arkitektum um allan heim.
Kosturinn við T&G Wood er að efnið er litað með viðarolíum frá Rubio Monocat hjá Cinzento í Hollandi eftir óskum hvers og eins viðskiptavinar.
T&G Wood gólf litað af Cinzento
Gólfin frá T & G Wood eru öll úr sjálfbærum skógi og mjög vinsæl hjá arkitektum um allan heim.
Kosturinn við T&G Wood er að efnið er litað af Cinzento í Hollandi eftir óskum viðskiptavinarins með viðarolíum frá Rubio Monocoat.
Einnig hefur Rubio lökk sem eru með hæsta umhverfis staðli sem er í boði. Með þeim er hægt að lakka efnið þannig að það haldi náttúrulegum lit efnisinns. Cinzento er með lausnir til að reykja, busta og olíubera efnið þannig að það sé tilbúið á gólfið.
Ertu að leita að mismunandi stærðum, mynstrum, litum eða sérstakri meðhöndlun?
Við bjóðum allar stærðir af parketi
- Plankar í breiddum 180-300 mm
- Fiskabeinsmynstur í 6 stærðum
- Chevron í 16 x 120 x 680 mm
- Hefðbundnar mynsturflísar
T&G Wood gerir gæfumuninn með sérsniðnum og sveigjanlegri nálgun. Niðurstaðan eru gólf sem fara fram úr væntingum.
Ef þú velur vöru með 100% Pure Wood merkinu ertu viss um gæði. Viðargólf er ekki bara notalegt hvað varðar andrúmsloft heldur er það líka fjárfesting sem er peninganna virði. Með réttu viðhaldi getur viðargólf enst alla ævi.
Með Pure Wood merki getum við tryggt að viðkomandi gólf sé ekki upprunnin úr fjöldaframleiðslu heldur hafi það verið vandlega meðhöndlað og athugað á ýmsum stöðum í ferlinu. Gólfin frá T&G Wood eru því gæðavara.
Við erum með prufur af efninu til sýnis í verslun okkar í Selmúla.
Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.
Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki.