Teppi & mottur > Teppaflísar

Teppaflísar

Teppaflísar eru vinsæll valkostur fyrir skrifstofur, hótel og verslanir. Þær eru auðveldar í þrifum og veita sérstaklega góða hljóðvist sem bætir vinnuumhverfið. Shaw Contract og Paragon eru okkar stærstu birgjar en einnig erum við með „grænar“ teppaflísar frá Infloor sem eru Blue Angel vottaðar.

Paragon, ShawContract, Fletco og Radici

Við bjóðum teppaflísar frá nokkrum af stærstu framleiðendum teppa í Evrópu

Paragon

Paragon sérhæfir sig í framleiðslu á teppaflísum og mottum fyrir fyrirtæki. Við erum með sýnishorn í Gólfefnabúðinni, komdu og fáðu prufu til að bera við þitt rými. 

ShawContract

Shaw er stærsti framleiðandi teppa í heiminum og með ótrúlega breytt vöruúrval.

Teppaflísarnar frá Shaw er vinsæll valkostur fyrir skrifstofur og verslanir. Þær eru auðveldar í þrifum og veita sérstaklega góða hljóðvist  sem bætir vinnuumhverfið.

Fletco

Fletco Carpets hefur framleitt teppi og teppaflísar í 70 ár fyrir skandinavískan og evrópskan markað og er einn af leiðandi framleiðendum Evrópu á flatofnum teppum og teppaflísum. Fyrirtækið er með frábært úrval af teppum á stiga og stigahús ásamt teppum og teppaflísum fyrir heimili og vinnustaði. 

Radici

Radici hannar teppaflísar sem sameina bæði fallegt útlit, mikla hljóðvist, þægindi og góða endingu. Radici er ítalskt teppafyrirtæki sem hefur framleitt teppi í yfir 70 ár fyrir heimili og fyrirtæki. Radici er þekkt fyrir mikil gæði og vandaða framleiðslu og mikið vöruúrval.

Lista verð - Paragon

  • New Vapour kr. 8,900 fm
  • Workspace Linear kr. 7,600 fm
  • Macaw Stripe kr. 6,900 fm

Lista verð - ShawContract

  • Roam kr. 9,900 fm
  • Graph kr. 8,900 fm
  • Purpose kr. 8,900 fm
  • Intent kr. 8,900 fm
  • Complement kr. 6,900 fm
  • Dye Lab kr. 16,900 fm
  • Cloudburst kr. 7,900 fm
  • Heathstar kr. 7,900 fm
  • Hornbeam kr. 7,900 fm
  • Millstone kr. 7,900 fm

Lista verð - Fletco

  • Penta kr. 10,900 fm
  • Penta Stripe kr. 10,900 fm

Lista verð - Radici

  • Oslo kr. 8,900 fm
  • Budapest kr. 8,900 fm
  • Assisis kr. 8,900 fm

Paragon

New Vapour

Vapour teppaflísarnar er í sérflokki í heimi teppaflísanna. Hin nýlega endurhannaða litapalletta veitir stílhreina flauelsáferð með lúxus yfirbragði.

New Vapour lista verð: kr. 8,900 fm

Workspace Linear

Versatility is key to the Workspace Linear range, the collection features 15 colour variations, all of which have a different collaboration with the base colour and the space-dyed nylon that is used to create the pattern.

Workspae Linear lista verð: kr. 7,600 fm

Macaw Stripe

Macaw Stripe is available in four colours, all of which feature a combination of two colours in the standard Macaw range. Macaw Stripe can be installed alongside its sister product, Macaw, to create borders, walkways or break out areas. However, Macaw Stripe must be laid tessellated.

Macaw Stripe lista verð: kr. 6,900 fm

Cloudburst

Capturing the power and elongated droplet shape of a classic English downpour, our Cloudburst range offers a contemporary, random linear pattern which beautifully offsets a variety of interior design styles. The added bonus is you don’t have to get wet to appreciate it.

Cloudburst lista verð: kr. 7,900 fm

Heathstar

Born out of an appreciation of the beautiful patterns and tactile qualities of our native mosses, the Heathstar range combines the visual and physical characteristics of this heathland moss with the style and comfort of a premium floor tile.

Heathstar lista verð: kr. 7,900 fm

Hornbeam

The hornbeam tree is tough and beautiful, just like our namesake floor tile range. Evoking the disruptive bark pattern and shimmering colour, our Hornbeam range is subtle yet stylish, but with an underlying strength that ensures it will maintain its looks for many years to come.

Heathstar lista verð: kr. 7,900 fm

Millstone

Inspired by the atmospheric and omni-present grinding stones from the Peak District, which is only 10km from our Wath upon Dearne factory, our Millstone range celebrates this close connection with our heritage and emulates their durability and effectiveness.

Millstone lista verð: kr. 7,900 fm

ShawContract

Roam

Roam lista verð: kr. 9,900 fm

Skoða á vef ShawContract

Graph

Graph lista verð: kr. 8,900 fm

Skoða á vef ShawContract

Purpose

Purpose lista verð: kr. 8,900 fm

Skoða á vef ShawContract

Intent

Intent lista verð: kr. 8,900 fm

Skoða á vef ShawContract

Complement

Complement lista verð: kr. 6,900 fm

Skoða á vef ShawContract

Dye Lab

Dye Lab lista verð: kr. 16,900 fm

Skoða á vef ShawContract

Fletco

Penta og Penta Stripe EcoTiles

Penta stripe og venjulegar lista verð: kr. 10,900 fm

Skoða á vef Fletco

Radici

Oslo

Oslo lista verð: kr. 8,900 fm

Skoða á vef Radici

Budapest

Budapest lista verð: kr. 8,900 fm

Skoða á vef Radici

Assisi

Assisi lista verð: kr. 8,900 fm

Skoða á vef Radici