Teppi & Mottur > Teppaflísar
Teppaflísar
Teppaflísar er gólfefni sem hefur mjög góða hljóðvist og er því tilvalið á skrifstofur og hótel. Teppaflísar er hentug lausn þar sem hægt er að skipta út flísum ef einhverra hluta vegna kemur blettur eða gerist óhapp.
Shaw Contract & Paragon
Við bjóðum teppaflísar frá stórum framleiðendum í Evrópu eins og Shaw Contract og Paragon.
Paragon
Paragon sérhæfir sig í framleiðslu á teppaflísum og mottum fyrir fyrirtæki. Við erum með sýnishorn í Gólfefnabúðinni, komdu og fáðu prufu til að bera við þitt rými.
ShawContract
Shaw er stærsti framleiðandi teppa í heiminum og með ótrúlega breytt vöruúrval.
Teppaflísarnar frá Shaw er vinsæll valkostur fyrir skrifstofur og verslanir. Þær eru auðveldar í þrifum og veita sérstaklega góða hljóðvist sem bætir vinnuumhverfið.
Lista verð - Paragon
- New Vapour kr. 7,900 fm
- Workspace Linear kr. 6,600 fm
- Macaw Stripe kr. 5,900 fm
Lista verð - ShawContract
- Roam kr. 7,900 fm
- Graph kr. 6,900 fm
- Purpose kr. 6,400
- Intent kr. 6,400
- Complement kr. 4,900
- Dye Lab kr. 14,900
Paragon
Macaw Strip
Macaw Stripe is available in four colours, all of which feature a combination of two colours in the standard Macaw range. Macaw Stripe can be installed alongside its sister product, Macaw, to create borders, walkways or break out areas. However, Macaw Stripe must be laid tessellated.
Macaw Stripe lista verð: kr. 5,900 fm
ShawContract
Roam
Roam lista verð: kr. 8,400 fm
Graph
Roam lista verð: kr. 7,400 fm
Purpose
Roam lista verð: kr. 7,900 fm
Intent
Roam lista verð: kr. 6,900 fm
Complement
Roam lista verð: kr. 5,400 fm
Dye Lab
Roam lista verð: kr. 15,400 fm