Strong stigahúsateppi
Stigahúsateppin frá Belakos eru Blue Angel vottuð og má nota í Svansvottuð hús.
Teppi & mottur » Stigahús og inngangsmottur » Teppi á stigahús – Belakos
Við bjóðum upp á hágæða teppi á stigahús frá hollenska framleiðandanum Belakos.
Stigahúsateppin frá Belakos eru Blue Angel vottuð og má nota í Svansvottuð hús.
Teppin frá Belakos eru með þekktari nöfnum í evrópskum gólfefnaiðnaði í yfir 60 ár.
Gott gólf er grunnur hvers heimilis og þurfa að vera stílhrein, þægileg og slitþolin. Gólfin frá Belakos standast kröfur um sjálfbærni, eru endingargóð og úr hágæða efnum og þau er auðvelt að þrífa.
Teppin má leggja yfir gólfhita. Þau eru hönnuð fyrir mikla umferð eins og á tröppur og ganga.
Hæð á lykkju eru 3 mm og heildarþykkt er 5 mm.
Hljóðvist er 26 DB og þyngd á lykkju 550 gr.
Brunastaðall Cfl-s1.
Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki.