Teppi & mottur > Gólfmottur

Gólfmottur

Falleg gólfmotta getur skipt höfuðmáli þegar kemur að því að innrétta fallegt rými.  Við sérsníðum gólfmottur eftir máli úr öllum okkar teppategundum fyrir heimili og / eða fyrirtæki. Hvort sem þú ert að hugsa um gólfmottu úr 100% hreinni ull, eða gólfmottu úr vönduðum eituefnalausum gerviefnum. 

Við eigum við yfir 80 tegundir af teppum og mikið úrval á lager sem hægt er að afgreiða á nokkrum dögum. Hér eru nokkur sýnishorn frá Best Wool og ITC Natural Luxury.