Vínylparket > PVC frír vínyll

PVC frír vínyll

Frá ShawContract bjóðum við upp á PVC frían vínyl sem hentar vel á heimili, verslanir og skrifstofur. Efnið má nota í Svansvottaðar byggingar.

Vörulýsing

  • Þykkt: 2,5 mm
  • 15 litir í viðarútliti (plankar)
  • 12 litir í steinútliti (flísar)
  • Gert fyrir gólfhita allt að 27°C
  • Þalat -frítt, 100% endurvinnanlegt
  • Kolefnishlutlaust og án mýkingarefna.

PVC frír vínyll

Pivot 4499V (plankar) og Observe 4566V (flísar) 2,5 mm gólfefnið frá ShawContract hentar vel á heimili, verslanir, hótel og skrifstofur. Plankarnir koma í viðarútliti og flísarnar í steinútliti.

Efnið er PVC frítt sem þýðir að það má nota það í Svansvottuð byggingaverkefni. Efnið er þalat frítt og án mýkingarefna og er endurvinnanlegt. Endingargott og kolefnislaust gólfefni. 

Lista verð kr. 
Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.

Viðarmynstur (15 litir) og steinmynstur (12 litir)

Reform
00111

Mindset
00115

Reclaim
00121

Climate
00125

Reuse
00140

Value
00144

Renew
00155

New Growth
00240

Change
00504

Resilience
00570

Process
00575

Native
00720

Ecology
00730

Earthen
00740

Future
00750

Regenerate
00103

Enliven
00201

Leaf
00375

Beyond
00450

Engage
00475

Stand Out
00486

Edition
00516

Divert
00520

Outlook
00535

Muse
00585

Sustain
00595

Spark
00855