Vínylparket > Workshop ECO 55
Gólfefni » Vínylparket » Workshop Eco 55
Workshop ECO 55
Workshop ECO 55 vínylparket er fáanlegt í viðar- og steypuútliti í þremur útfærslum og 30 litum. Við bjóðum jafnframt upp á vínylparket sem eru sniðin að verktökum sem þurfa gott gólfefni á góðum verðum.
Vörulýsing
- Jafnvægi og úrval náttúrulegra lita
- Þykkara slitlag og auðveldari þrif þökk sé PUR Ecoprotec slitlaginu
- Yfirburða rispu þol á PUR yfirborði
- Sjálfbær lausn, efnið er 100% endurvinnanlegt
- Hægt að setja sem fljótandi gólf, án líms, þökk sé ECOSTEP SMART, Oneflor-Europe sjálfslímandi undirlagi fyrir vínylparket.
Workshop ECO 55 - Extra sterkt yfirborð fyrir mikið álag og mikla umgengni
Workshop ECO 55 er frábær lausn fyrir öll rými með 30 litum, þar af eru 20 viðarmynstur og tíu steinmynstur.
Stærð planka: 177,8 x 1219,2 mm (15 plankar/box = 3,25m²)
Stærð flísa: 457,2 x 914,4 mm (10 flísar/box = 4,18m²)
Þykkt: 2,5 mm. Slitlag: 0,55 mm.
Allir litir eru einnig fáanlegir í smelluútgáfu (ECOCLICK55 – 5,0 / 0,55 mm).
Lista verð kr. 5.990 – 8.990
Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.
Viðarmynstur - 20 litir
- Walnut Dark Brown
- Walnut Natural
- RAw Oak Light Natural
- Flemish Oak Light Natural
- Flemish Oak Grey
- Old Oak Light Beige
- Old Oak Greige
- Prestige Oak White
- Prestige Oak Light Natural
- Prestige Oak Light Amber
- English Oak Greige
- English Oak Taupe
- English Oak Natural
- English Oak Warm Natural
- Cerused Oak Light Natural
- Cerused Oak Dark Brown
- Smoked Pine Brown
- Smoked Pine Black
- Cement Natural
- Cement Dark Grey
- Urban Light Grey
- Urban Beige
- Metal Concrete Grey
- Metal Concrete Brown
- Oxyde Bronze Red
- Oxyde Silver Black
- Oxyde Light Grey
- Oxyde Brown
Chevron og Herringbone - 5 litir
- Raw Oak Light Natural
- Prestige Oak Light Amber
- English Oak Taupe
- Cerused Oak Dark Natural
- Smoked Pine Black
Steinmynstur - 10 litir
- Cement Natural
- Cement Dark Grey
- Urban Light Grey
- Urban Beige
- Metal Concrete Grey
- Metal Concrete Brown
- Oxyde Bronze Red
- Oxyde Silver Black
- Oxyde Light Grey
- Oxyde Brown
Hvað er EIR gólfefni?
Tækni lausnir One Flor hafa gert það mögulegt að hafa gólf með fallegu útliti af náttúrulegum viðargólfum. Upphleypt (stimplun) er vals sem gerir áferð sem fylgir mynstrinu í hönnunarmyndinni á vínylparketinu frá One Flor. Þessi tækni bætir við útlit og áferð náttúrulegs viðar. Það er fullkomin samsvörun á milli hönnunar og yfirborðsáferðar. Þetta köllum við EIR (Embossed in Register) Flooring.