fbpx

Gólfefnabúðin

Parket

Viðarparket er náttúrulegt gólfefni sem gefur heimilinu og vinnustaðnum einstakt útlit.  Við bjóðum upp á hágæða viðargólf frá Evrópu í öllum útfærslum og litatónum frá ESTA parket og Rappgo. Parket er glæsileg náttúruafurð sem gefur rýminu klassa og mýkt. 

ESTA parket

Við bjóðum upp á hágæða parket í eik, ask og valhnotu í öllum útfærslum frá ESTA parket

Fyrirtækið býður upp á frábæra lita pallettu. Efnið kemur í nokkrum útfærslum, eins og í heilum borðum, Fiskibeins og Shevron mynstur. Einnig bjóðum við upp á hefðbundið þriggja raða efni.

Rappgo

Hér vantar texta fyrir Rappgo.

Undirlag

Einstakt 2,3 mm þykkt undirlag Estaparket notar loftrásir til að dreifa lofti undir gólfið.
 
Loftrásir í undirlagi tryggja stöðug loftskipti þegar gengið er á þeim. Þetta útilokar að það lokist inni raki úr gólfinu. Þetta undirlag hefur 22 dB hljóðdempun og bætir hljóðvist rýmisinns. Undirlagið er mjög hentugt undir gólfhita.