fbpx

Gólfefnabúðin

Teppi & Mottur > Teppi á stigahús

Teppi á stigahús

Við bjóðum upp á hágæða teppi á stigahús og heimili. Við bjóðum teppi frá stórum framleiðendum í Evrópu eins og Lusotufo í Portúgal og Fletco í Danmörku.

Fletco carpets

Við bjóðum uppá EX DONO línuna frá Fletco í Danmörku.

Gólfteppi frá Fletco prýða tugi ef ekki hundruði stigahúsa á Íslandi.

EX DONO

EX DONO teppalínan frá Fletco carpets hefur verið með þeim vinsælli til þessara nota síðustu 20 árin. Þar fer saman mikil slitþolni og garn sem heldur útliti sínu vel við mikla notkun.

Í EX DONO línunni er hægt að velja á milli 20 lita.

Einnig bjóðum við mikið úrval af teppum á heimili og stiga úr öðrum efnum frá Fletco og Lusotufo.

 

Vörulínur

Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki.