Teppi & Mottur > Teppaflísar
Teppaflísar
Teppaflísar er gólfefni sem hefur mjög góða hljóðvist og er því tilvalið á skrifstofur og hótel. Teppaflísar er hentug lausn þar sem hægt er að skipta út flísum ef einhverra hluta vegna kemur blettur eða gerist óhapp.
Duraflor
Duraflor er framleiðandi með hágæða teppaflísar og eru með á nótunum þegar kemur að hönnun á munstri.
ShawContract
Shaw er stærsti framleiðandi teppa í heiminum og með ótrúlega breytt vöruúrval.
Teppaflísarnar frá Shaw er vinsæll valkostur fyrir skrifstofur og verslanir. Þær eru auðveldar í þrifum og veita sérstaklega góða hljóðvist sem bætir vinnuumhverfið.
Vörulínur - Duraflor
Vörulínur - ShawContract
Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki.