fbpx

Gólfefnabúðin

Teppi & Mottur > Teppaflísar

Teppaflísar

Teppaflísar er gólfefni sem hefur mjög góða hljóðvist og er því tilvalið á skrifstofur og hótel. Teppaflísar er hentug lausn þar sem hægt er að skipta út flísum ef einhverra hluta vegna kemur blettur eða gerist óhapp.

Duraflor & ShawContract

Við bjóðum teppaflísar frá stórum framleiðendum í Evrópu eins og Fletco, Lano, Shaw Contract, Lusotufo og Duraflor.

Duraflor

Duraflor er framleiðandi með hágæða teppaflísar og eru með á nótunum þegar kemur að hönnun á munstri.

ShawContract

Shaw er stærsti framleiðandi teppa í heiminum og með ótrúlega breytt vöruúrval.

Teppaflísarnar frá Shaw er vinsæll valkostur fyrir skrifstofur og verslanir. Þær eru auðveldar í þrifum og veita sérstaklega góða hljóðvist  sem bætir vinnuumhverfið.