Parket > ESTA parket
ESTA parket
Við bjóðum upp á hágæða parket í eik, ask og valhnotu í öllum útfærslum frá ESTA parket. Fyrirtækið býður upp á frábæra lita pallettu. Parketið kemur í eik, aski og valhnotu og kemur í heilum borðum, fiskibeins og chevron mynstri.
ESTA parket
ESTA Parket er vörumerki sem stendur fyrir viðargólf sem er framleitt af AS Technomar & Adrem, fjölskyldufyrirtæki sem er stofnað árið 1991 og er nú stjórnað af tveimur kynslóðum.
Starfsmönnum hefur fjölgað úr 3 árið 1991 í um 700 manns árið 2021. Estaparket hefur þróast í framleiðslufyrirtæki sem framleiða hágæða parket.
Um 95% af vörum Estaparket eru nú flutt út til meira en 40 landa um alla Evrópu, Ameríku og Asíu.
Nánar um ESTA parket
Samræmd vinnsla í parketi
Vinsluferli parketsins í verksmiðju ESTA fer fram í rýmum sem eru tengd hvert við annað til að tryggja sama hita og rakastig innan verksmiðjunnar. Öll stig framleiðslun frá þurkun til lökkunar fara fram í verksmiðjunni til að tryggja stöðugleika í efninu.
Parket borðin koma alltaf í fullri lengd sem skiptir miklu máli fyrir útlit gólfsins.
Viðurinn er þurrkaður í um 45 daga. Hæg þurrkun veldur töluvert minna álagi á viðinn, sem gerir gólfin stöðugri.
Neðsta lag Estaparket er úr birki, sem er rakaþolið og eykur stöðugleika í borðunum. Samræmt rakastig í öllum parketlögunum tryggir stöðugt yfirborð.
Allar vörur Estaparket eru vottaðar fyrir öryggis og gæðastaðla Evrópusambandsins.

Sýndarveruleikarými
Viltu máta gólfefnin við heimilið þitt?
Hér getur þú farið inn í sýndarveruleikarými þar sem þú getur mátað gólfefnin á stofuna þína.
Lista verð
- Askur kr. 13,900 fm
- Eik kr. 15,900 fm
- Hnota kr. 15,900 fm
- Fiskibeins kr. 16,900 fm
Komdu og fáðu tilboð í gólfið þitt.
Til að sjá allt vöruúrvalið okkar bjóðum við þér að koma til okkar í verslun okkar í Selmúla þar sem við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og fyrsta flokks þjónustu frá faglærðu starfsfólki.
Bæklingar
Vörulínur
Askur
1 Strip Ash Elegant Nordic Light Brush Extra Matt Lac. 2B Gloss 5%
1 Strip Ash Elegant Dusky Grey Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Ash Elegant Pure Line 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Ash Elegant Chateau Pores Light Brush Extra Matt Lac. 2B Gloss 5%
Ash Herringbone Elegant Nordic 4B Light Brushed Gloss 5%
1 Strip Ash Elegant Champagne Light Brush Extra Matt Lac. 2B Gloss 5%
1 Strip Ash Elegant Walnut Color Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Ash Elegant Onyx Matt Lac. 2B Brushed
1 Strip Ash Elegant Frost Ivory Pores Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
Eik
1 Strip Oak BC Kose Grey Pores Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Oak ABCD Lava Grey UV-Oil 2B Brushed
1 Strip Oak ABC Dusky Grey Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Oak ABC Stavanger Extra Matt Lac. 2B Light Brushed Gloss 5%
1 Strip Oak ABC Olive Grey Ivory Pores Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
1 strip Oak Nordic London Extra Matt Lac. 2B Light Brushed Gloss 5-11%
1 Strip Oak CD Latte UV-Oil 2B
1 Strip Oak ABC Pure Line 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Oak ABC Dune White Pores Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%
1 Strip Oak BC Tobacco Brown Matt Lac. 2B Brushed
Oak Herringbone AB Dazy Extra Matt Lac. 4B Brushed Gloss 5%
Oak Herringbone AB Pure Line 4B Brushed Gloss 5%
Oak Herringbone BC Lava Grey Extra Matt Lac. 4B Brushed Gloss 5%
Eik - Nova
1 Strip Oak NOVA Elite London Light Brush Extra Matt Lac. Gloss 5%
1 Strip Oak NOVA Elite Latte Brush Extra Matt Lac. Gloss 5%
1 Strip Oak NOVA Elite Pure Line Brush Extra Matt Lac. Gloss 5%
1 Strip Ash NOVA Elite Dusky Grey Brush Extra Matt Lac. Gloss 5%
1 Strip Oak NOVA Elite Brush Extra Matt Lac. Gloss 5%
Hnota
1 Strip Walnut City Extra Matt Lac. 2B Brushed Gloss 5%